Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Hæstvirtur Iðnaðarráðherra?!

Það er vægast sagt undarlegt að lesa blogg Iðnaðarráðherra. Það er eitt að gagnrýna málefni og hvernig að þeim er staðið en þetta er bara persónuleg áras á Gísla Martein. Í raun er þetta synd að Össur skuli leggjast svona lágt, því oft hefur verið gaman að lesa hugleiðingar Össurar. Mér finnst þetta ekki sæmandi Ráðherra. Vona bara úr því sem komið er að hann biðji afsökunar á sumum lýsingarorðum um borgarfulltrúann.

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband